Reiknivél vörugjalda
Neðangreind reiknivél er fyrir ökutæki sem eru skráð sem fólksbílar eða húsbílar. Ef ökutækið fellur ekki undir þá flokka er að finna skýringar fyrir neðan reiknivél.
NEDC 1.0 Á við ef ökutæki er skráð fyrir 1. september 2018 og fram kemur á samræmingarvottorði ökutækis (CoC skírteini) einungis NEDC C02 gildi
NEDC 2.0 Á við ef ökutæki er skráð 1. september 2018 eða síðar og fram kemur á samræmingarvottorði ökutækis (CoC skírteini) bæði NEDC og WLTP C02 gildi
WLTP Á við ef ökutæki er skráð 1. september 2018 eða síðar og fram kemur á samræmingarvottorði ökutækis (Coc skírteini) einungis WLTP Co2 gildi
Hvað varðar aðrar gerðir ökutækja bendum við á eftirfarandi: https://www.althingi.is/altext/149/s/0499.html