Raunverð

Hvað er raunverðið á þínum bíl?

Raunverð er einföld og hagkvæm leið til að fá rauntímaupplýsingar um verðmat á ökutækjum og gögn frá ökutækjaskrá, hvar og hvenær sem er.
Raunverd example

Rétta verðið fyrir bílinn þinn

Raunverð byggir á rauntíma gögnum um kaup og sölur á ökutækjum frá öllum helstu umboðum og bílasölum.

Sanngjörn viðskipti allra hagur

Þegar þú flettir í gagnasafni Raunverðs getur þú verið viss um að þær upplýsingar sem þú hefur séu réttar.

Upplýsingar úr ökutækjaskrá

Auk þess að gefa þér greinagóða mynd af raunverði getur þú tengst ökutækjaskrá og fengið ítarlegar upplýsingar um ökutæki.

Einfalt, þægilegt og hagkvæmt

Það er bæði einfalt og hagkvæmt að leita eftir upplýsingum í gagnasafninu hvar og hvenær sem er.

Gott dæmi um niðurstöður

Hér er gott sýnidæmi um hvernig upplýsingar birtast þér eftir uppflettingu. Þú færð upplýsingar um öll ökutæki raðað eftir kílómetrastöðu eða aldri sölu, og ráðið hversu margar niðurstöður þú sérð í einu. Allt eftir því hvað þér finnst best.

Við fundum 16 ökutæki fyrir þig

Undirgerð Árgerð (fjöldi)
Toyota Yaris H/B 2012 (275)
Toyota Yaris H/B 2011 (164)
Toyota Yaris H/B 2010 (150)
Toyota Yaris H/B 2009 (52)
Toyota Yaris H/B 2008 (376)
0 - 20.000 km 20.000 - 40.000 km 40.000 - 60.000 km 60.000 - 80.000 km 80.000 - 100.000 km 100.000 - 120.000 km 120.000 - 140.000 km 140.000 km +
140000026745083600000 150000023274733100000 145000020406022690000 130000018701112300000 149000017349992090000 000 000 000
135000023859093200000 137000019550002500000 100000018540992448000 105000016248482200000 88000013666471740000 60000011431251500000 000 000
75000018087502605000 155000017683332130000 116000016524661940000 72000014869441790000 90000012650001500000 96000012704162340000 100000010962501300000 000
93000020420002700000 000 169000018372221950000 126000016316661950000 135000015112501690000 89000011720001450000 95000010937501340000 000
58000015615142600000 120000016767742450000 85000015122711890000 89000013952191900000 80000012227271600000 67000010900001570000 75990010485261400000 4000007941201280000

Allar upplýsingar úr ökutækjaskrá

Leit í ökutækjaskrá birtir upplýsingar um ökutæki sem skráð eru hjá Samgöngustofu, ásamt eigenda-, umráða-, og skoðunarsögu. Flettingunni fylgja svo raunverðsupplýsingar sambærilegra ökutækja.

Ekki bíða, fáðu aðgang strax!

Það kostar ekkert að skrá sig á vef Raunverðs og er vefurinn opinn öllum til notkunar. Þegar þú hefur skráð þig getur þú keypt þér eina eða fleiri flettingar í gagnasafni okkar. Það er bæði einfalt og hagkvæmt að leita eftir upplýsingum í gagnasafninu hvar og hvenær sem er, hvort sem um ræðir raunverðs eða ökutækjaskrá.
Skrá mig frítt núna!