Raunverð

Um Raunverð

Raunverð er einföld og hagkvæm leið til að fá rauntímaupplýsingar um verðmat á ökutækjum og gögn frá ökutækjaskrá, hvar og hvenær sem er. Það kostar ekkert að skrá sig og vefurinn er opinn öllum til notkunar. Eftir nýskráningu getur þú keypt inneign sem nýtist til uppflettingar í gagnagrunni Raunverðs og ökutækjaskrá.

Verðskráin er einföld:

1 fletting - raunverð 150 kr.
1 fletting - raunverð + ökutækjaskrá 285 kr.
5 flettingar - raunverð 500 kr.
5 flettingar - raunverð + ökutækjaskrá 1050 kr.
10 flettingar - raunverð 900 kr.
10 flettingar - raunverð + ökutækjaskrá 1950 kr.

Raunverð er í eigu Bílgreinasambandsins (BGS) sem eru samtök atvinnurekenda í sölu ökutækja, vöru og þjónustu þeim tengdum. 

Við gerum okkar besta við að svara þeim spurningum sem þú kannt að hafa en spurningar má senda á bgs@bgs.is